VIRK leitar að öflugum sérfræðingi á sviði starfsendurhæfingar
								
								VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður leitar að öflugum
og metnaðarfullum sérfræðingi til að stafa að fjölbreyttum verkefnum á sviði
starfsendurhæfingar.  Hér gefst einstakt tækifæri til að vinna að
uppbyggingu, þróun og  þjónustu á sviði atvinnutengdrar
starfsendurhæfingar á vinnumarkaði. Um er að ræða mjög krefjandi starf. 
Starfið var auglýst í Fréttablaðinu um síðustu helgi.
Sjá nánar á virk.is
							
						Sjá nánar á virk.is