Translate to

VIRK - endurhæfing

Verum virk bæklingurinn þýddur á pólsku

Bæklingurinn Verum virk hefur verið þýddur á pólsku. Í bæklingnum eru hlutverk og starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs reifuð í stuttu máli auk þess sem leitast er við að svara mikilvægum spurningum eins og hverjir eigi rétt á þjónustu VIRK og hvernig starfsendurhæfingunni er háttað.  

Bæklinginn má nálgast hjá ráðgjöfum VIRK sem starfa hjá stéttarfélögum um allt land. Rafrænar útgáfur bæklingsins má sjá hér: Íslenska útgáfan, enska útgáfan og pólska útgáfan.

Auk þess þá má finna grunnupplýsingar um VIRK á ensku hér og pólsku hér.

 

Deila