Vildi halda áfram í vinnu
								
								Einn góðan veðurdag gekk blaðamaður VIRK á
fund Málfríðar F. Arnórsdóttur sem starfar hjá Tollstjóra við Tryggvagötu. Hún
hefur sögu að segja um veikindi sem næstum urðu til þess að hún yrði óvinnufær
til langframa. Með viljastyrk  og traustri aðstoð VIRK tókst henni að snúa
málum þannig að hún er nú í fullu starfi og við allgóða heilsu.
Sjá nánar á virk.is
						Sjá nánar á virk.is