Fréttir
 • 21. sep 2020

  Skrifstofan á Patreksfirði - tilkynning

  Skrifstofan á Patreksfirði verður lokuð dagana 23. - 26. september og eru félagsmenn okkar á suðursvæðinu beðnir velvirðingar á óþægindum sem þeir verða fyrir vegna þessa. Skrifstofan á Ísafirði verður opin með hefðbundnum hætti en einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á postur@verkvest.is   ...

 • 11. sep 2020

  Framhaldsaðalfundur Verk Vest skorar á Vinnumálastofnun

  Félagsmenn Verkalýðfélags Vestfirðinga hafa búið við aukið atvinnuleysi allt frá haustmánuðum 2019. Harðast bitnar atvinnuleysið á ófaglærðu verkafólki í félaginu, sérstaklega þar sem atvinnuástand hefur verið ótryggt svo sem í minni byggðalögum á félagssvæðinu. Ekki hefur Covid19 gert okkar fólki a...

 • 02. sep 2020

  Mistjórn ASÍ hafnar öllum hugmyndum um frestun launahækkana

  Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hafnar með öllu hugmyndum um frestun launahækkana og skerðingu launa sem settar hafa verið fram af fulltrúum atvinnurekenda og stjórnvalda undanfarið. Miðstjórn ASÍ áréttar einnig mikilvægi þess að stjórnvöld etji ekki aðilum vinnumarkaðar saman nú þegar endurskoðun ...

 • 01. sep 2020

  Andlát: Helgi Sigurjón Ólafsson

  1 af 2
  Fyrsti varaformaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga og fyrrum starfsmaður félagsins Helgi Sigurjón Ólafsson andaðist í gær, mánudaginn 31. ágúst eftir erfið veikindi. Minningarathöfn verður haldin í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 12.september kl.14.00 en útför verður gerð frá Keflavíkurkirkju fimmtudag...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.