Fréttir
 • 19. nóv 2019

  Sveitarfélög standi við yfirlýsingar og treysti markmið kjarasamn..

  Alþýðusamband Íslands minnir opinbera aðila á að þeir beri að sýna ábyrgð til að viðhalda verðstöðugleika. Þetta kemur fram í nýlegum pistli frá ASÍ. Þar kemur einig fram að nú standi yfir gerð fjárhagsáætlana hjá sveitafélögum og þeim beri að horfa til samkomulags sem Samband íslenskra sveitarfélag...

 • 14. nóv 2019

  Iðnaðarmenn semja við sveitafélögin

  Samband iðnfélaga, Matvís og VM hafa undirritað kjarasaming við Samband íslenskra sveitafélaga. Nýr kjarasamningur gildir frá 1. nóvember 2019 - 31. mars 2023 verði hann samþykktur í atkvæðagreiðslu sem á að vera lokið 28. nóvember.  Hér er hægt að skoða samninginn nánar. Af öðrum samningaviðræðum...

 • 14. nóv 2019

  Afsláttarflugmiðar tímabundið uppseldir

  Afsláttarflugmiðar fyrir félagsmenn Verk Vest með flugfélaginu Ernir á flugleiðinni milli Bíldudals og Reykjavíkur eru uppseldir eins og kemur fram á orlofssíðu okkar. Orlofssjóður Verk Vest hefur átt í samningaviðræðum við flugfélagið Erni um áframhaldandi afsláttarkjör og vonast til að geta boðið ...

 • 28. okt 2019

  Samninganefnd sveitafélaga vísar kjaradeilu við SGS til sáttasemja..

  SGS og Eflingu barst núna eftir hádegið bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem tilkynnt var að sveitarfélögin hefðu einhliða ákveðið að vísa yfirstandandi kjaradeilu til Ríkissáttasemjara. Ástæðan sem tilgreind er og vísað til er ályktun sem samþykkt var í tilefni af kvennafrídeginum á þi...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.