Síðasti útgreiðsludagur hjá Verk Vest og Félag Járniðnaðarmanna á Ísafirði
Síðasti útgreiðsludagurinn verður 22.desember 2025 en þá verða greiddir sjúkradagpeningar og dánarbætur fyrir desember.
Þá verða einnig greiddir sjúkrastyrkir og fræðslustyrkir sem berast fyrir 19.desember. 2025
Síðasti dagur til að senda inn gögn vegna sjúkradagpeninga og dánarbóta er 15.desember
Það sem kemur eftir það verður greitt í janúar 2026