TRÚNAÐARMANNANÁMSKEIÐ 9. - 11.mars
Verkalýðsfélag Vestfirðinga stendur fyrir trúnaðarmannanámskeiði dagana 9. - 11. mars næst komandi. Námskeiðið er í samstarfi við Félagsmálaskóla alþýðu. Trúnaðarmenn eru hvattir til að taka dagana frá.