VIRK - endurhæfing

Hvernig eflum við endurkomu til vinnu?

Boðið er upp á aðalfyrirlesara sem eru leiðandi í rannsóknum og þróun starfsendurhæfingar auk tuga annarra áhugaverðra fyrirlesara á norrænni ráðstefnu um starfsendurhæfingu sem haldin er á vegum VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs á Hilton Nordica Reykjavík  5. – 7. september. 

Sjá nánar í frétt á Virk.is

Deila