VIRK - endurhæfing

Styrkveitingar VIRK haust 2016

VIRK Starfsendurhæfingasjóður veitti í fyrsta sinn í haust styrki til virkniúrræða sem styðja við og auka árangur í starfsendurhæfingu. Styrkirnir til virkniúræðanna eru viðbót við styrki sem VIRK hefur veitt til rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna.

Framkvæmdastjórn VIRK úthlutar styrkjunum tvisvar á ári að fenginni umsögn sérfræðinga sjóðsins. Alls voru að þessu sinni veittar alls 8 milljónir í styrki til virkniúrræða og 8 milljónir til rannsóknar- og þróunarverkefna.

Sjá nánar í frétt á vefsíðu VIRK.

Deila