Fréttir
 • 29. jún 2016

  LÍFEYRISMÁL: Rangar dagsetningar leiđréttar.

  Í fréttum á vef Verk Vest 22. jan. um nýjan kjarasamning var fariđ rangt međ dagsetningar. Mistökin voru svo endurtekin ţann 12. febrúar. Í fréttunum sagđi ađ hćkkun á framlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóđi ćtti ađ verđa 1. júní 2016, en hiđ rétta er ađ hćkkunin, úr 8% í 8,5%, gildir frá 1. júlí 20...

 • 16. jún 2016

  Laus sumarhús

  Hćgt er ađ ganga frá pöntun inn á http://orlof.is/verkvest/ Eđa hafa samband á skrifstofurnar í síma: 456 5190 24. - 1. júlí    Flókalundur 5. - 12. ág.    Flókalundur 12. - 19. ág.  Einarsstađir 19. - 26. ág.  Bjarnaborg – Einarsstađir – Flókalundur 26 ág. - 16. sept  -Allir stađi...

 • 19. maí 2016

  Orlofhús eru nú á lausu fyrir alla félagsmenn.

  Nú er hægt að bóka þær vikur sem ekki gengu út við úthlutun umsókna.

  Kíkið á orlof.is/verkvest

  Laus tímabil

   


 • 19. maí 2016

  Drćm ţátttaka í ađalfundi Verk Vest - góđ afkoma félagsins

  Verkalýđsfélag Vestfirđinga fer ekki varhluta af dvínandi áhuga á málefnum stéttarfélaga í landinu. En mjög drćm mćting var á ađalfund félagsins sem haldin var síđdegis í gćr. Hverju er um ađ kenna er ekki gott ađ segja, en leiđa má ađ ţví líkum ađ neikvćđ umrćđa í garđ stéttarfélaga í landinu hjálp...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.