Translate to

Fréttir

Nýr kjarasamningur undirritaður fyrir verslunar- og skrifstofufólk í Verk Vest

Landsamband íslenskra verslunarmanna (LÍV) og Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir kjarasamning sem gildir til 31. janúar árið 2028. Samningurinn verður lagður fyrir félagsfólk í atkvæðagreiðslu sem fyrirhugað er að ljúki fimmtudaginn 21. mars næstkomandi. Atkvæðagreiðslan verður rafræn og verður auglýst sérstaklega. 

Meginmarkmið samnings þessa er að stuðla að minnkun verðbólgu og lækkun vaxta, auka kaupmátt launafólks, skapa fyrirsjáanleika í efnahagslífinu, draga úr verðbólguvæntingum og styrkja samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs.

Hverju skila kjarasamningar LÍV - Reiknivél fyrir félagsfólk.

Nýr kjarasamningur LÍV

Information in english

Informacje w języku polskim

Deila